Kærleiks – guðsþjónusta í Nordberg kirkju í Ósló 7. apríl

IMG_0497

1Pét 1.3

Kærleiks – guðsþjónusta í Nordberg kirkju í Ósló þann 7. apríl kl.14. Ískórinn mun syngja og leiða messusvör undir stjórn Gísla j. Grétarssonar og Peggy Loui Jenset organisti spilar.

Margrét Brynjarsdóttir syngur einsöng.

Fermingarbörn munu aðstoða við helgihaldið.

Ástarsögur verða þema predikunarinnar og sungnir verða ástarsöngvar- og sálmar.

Sunnudagaskólinn á sama tíma.

 

Íslendingafélagið sér um kirkjukaffi á eftir í safnaðarheimilinu.

Verið hjartanlega velkomin.