Fjölskylduguðsþjónusta og Solla stirða í Molde

                         Fjölskylduguðsþjónusta verður 7. október kl. 14 í Domkirken Molde.

Sr. Þráinn Haraldsson þjónar. Latibær og Solla stirða koma í heimsókn.

Kaffi og spjall eftir stundina, meðlæti velþegið á hlaðborðið.

Domkirken, Kirkebakken 2, 6413 Molde.

Verið hjartanlega velkomin.