Minningarathöfn um prófessor Kjartan Ottósson

Minningarathöfn um Kjartan Ottósson (f.1956) prófessor í málvísindum og norrænum fræðum við Óslóarháskóla verður í Markus kirke,(Schwensens gt. 15, við Sankthanshaugen). miðvikudaginn 25.ágúst nk. kl.17. 

Kjartan Ottósson lést á Landspítalanum þann 28.  júní sl. og var jarðsunginn á Íslandi.

Blessuð sé minning hans.