FJölskylduguðsþjónusta í Nordberg kirkju í Ósló

Líf og fjör verður í kirkjunni 7.febrúar n.k en þá verðu guðsþjónustan helguð börnum og fjölskyldunni. Sunnudagaskólaleiðtogarnir, Ískórinn og prestur leiða stundina saman. Einar Traustason og Daníel Sigurðsson lesa ritningalestra. Yfirskrift guðsþjónustunar er "Á ég að gæta bróður míns". Sálmar verða á léttum nótum með píanó og gítarundirleik.

Hlakka til að sjá ykkur á nýju ári.